Kassar og Öskjur

Silfraberg sérframleiðir kassa í samstarfi við byrgja sína í öllum stærðum og gerðum. Vöruúrvalið er nánast óendanlegt. Hvort sem það eru öflugir tröllakassar fyrir sjávarútvegsfyrirtæki eða smekklegir gjafakassar fyrir
vínflöskur, þá finnum við lausnina.

Sendu okkur þínar óskir um gerð, stærð, merkingar og fjölda kassa og við gefum þér tilboð.

Hafðu samband ef þú vilt vita meira