Skip to content

KARTON

Karton eru frábærir fiskikassar ætlaðir til flutnings á ferskum og frosnum fiskafurðum. Framleiðandi kassanna, Karton S.p.A., hefur gríðarlega metnaðarfulla umhverfisstefnu með sjálfbærni framleiðslu sinnar að leiðarljósi.

Karton er leiðandi framleiðandi Polypropylene umbúða í Evrópu og loks er nú hægt að nálgast breiða vörulínu fyrirtækisins hér á landi.

4

HEATHPAK

Breski framleiðandinn Heathpak ltd. framleiðir hágæða fiskikassa og öskjur ásamt því að búa yfir breiðri vörulínu umbúða fyrir hina ýmsu framleiðendur matvæla, svo sem kjötvinnslur. Heathpak hefur framleitt og þjónustað fyrirtæki í sjávar- og matvælaiðnaði með vörum sínum í yfir tvo áratugi og býr því yfir gífurlegri þekkingu og reynslu þegar kemur að lausnamiðaðri nálgun við pakkningu matvæla.

Framleiðsla Heathpak er afar tæknivædd með það að leiðarljósi að hámarka sjálfbærni hennar og samkeppnishæfni, en einnig til að lágmarka umhverfisfótspor hennar.

3

Hafðu samband ef þú vilt vita meira